Faxastíg 33 900 VE - Tel: 481-1045 - Fax: 481-1414
 Deutsch  English  Icelandic

Velkomin(n) á heimasíğu Eyjaferğa
Fyrir şá sem vilja getum viğ skipulagt dvöl ykkar hér í Vestmannaeyjum hvort sem şağ er fyrir hópa eğa einstaklinga. Hjá okkur færğu upplısingar um fallegar gönguleiğir um Heimaey og bendum á áhugaverğa staği, hvort sem şağ er gönguferğ uppá Eldfell, um lundabyggğir eğa um nıja hrauniğ.

Viğ bjóğum einnig uppá gistingu fyrir einstaklinga eğa hópa á gistiheimili okkar Hreiğrinu.

Viğ viljum benda gestum á Fiskasafniğ, Byggğasafniğ og ağrar sögulegar slóğir eyjanna. Einnig gefum viğ upplısingar um annağ sem gaman væri ağ upplifa á meğan á dvölinni stendur s.s. útreiğatúra, bátsferğir, sund, gólf, şjóğhátíğ, fuglaskoğun og lundapysjubjörgun.

Ruth Barbara Zohlen, sem mun hitta ykkur viğ komuna ağ gistiheimilinu Hreiğrinu, er fædd og uppalin í Stuttgart í Şıskalandi. Hún hefur búiğ hér í Eyjum til fjölda ára og er şekkt sem fararstjóri meğ ást á náttúrulegri sögu og fegurğ eyjanna.

Einkunnarorğ okkar er: Ağeins şağ besta fyrir okkar gesti!

Upplısingar og bókanir í síma 699-8945 eğa 481-1045.

Önnur şjónusta sem viğ bjóğum upp á:

Gönguferğir
Viğ skipuleggjum 2-3 tíma gönguferğir um Heimaey. Şá má helst nefna smökkun á brauği, bökuğu í gígnum í Eldfelli sem enn er nógu heitur fyrir brauğbakstur.

Şú getur notağ şennan pöntunarseğil, meğ tölvupósti eğa í gegnum síma.
Viğurkenndur ferğaskipuleggjandi

(c) Eyjamyndir 2003